Þetta er vinnuhópur fyrir fólk sem tekur þátt í að þýða ýmis verkefni önnur en Ubuntu á Launchpad yfir á íslensku (is_IS). Það er hægt að þýða Ubuntu á íslensku án þess að vera skráður beint í þennan þýðingarhóp, með skráningu í Íslenska UBUNTU þýðingarteymið <https:/
Gott væri að þeir sem taka þátt öðrum hugbúnaðarþýðingum á LP skrái íslensku hópana sína hér; slíkt er engin kvöð, en getur verið gagnlegt. Tilgangur þess að stofna slíka hópa hér á Launchpad er fyrst og fremst sá að geta komið á framfæri ýmsum upplýsingum til samræmingar og til hjálpar fyrir þýðendurna.
Team details
- Email:
- Log in for email information.
All members
You must log in to join or leave this team.
Latest members |
Pending approval |
Latest invited
Mailing list
This team does not use Launchpad to host a mailing list.